Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 28. janúar 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England í dag - Aston Villa og Leicester leika um að komast í úrslit
Seinni leikur Leicester og Aston Villa, í undanúrslitum enska deildabikarsins, fer í kvöld fram á Villa Park.

Fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jaftnefli á King Power leikvanginum.

Sigurliðið í kvöld mætir Manchester United eða Manchester CIty í úrslitaleik. Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

ENGLAND: Deildabikarinn, undanúrslit
19:45 Aston Villa - Leicester
Athugasemdir
banner