Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 30. september 2024 11:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Courtois missir af næstu leikjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, glímir við meiðsli á vinstri fæti. Félagið tilkynnti meiðslin á heimasíðu sinni í dag.

Carlo Ancelotti, stjóri Real, sagði frá meiðslunum í viðtali eftir jafnteflið gegn Atletico í gær.

Ekki er búið að staðfesta hversu lengi Courtois verður frá en búist er við því að hann missi af leikjunum tveimur sem Real spilar fram að landsleikjahléi.

Framundan eru leikir gegn Lille (Meistaradeildin) og Villarreal (spænsk deildin). Svo tekur við landsleikjahlé og Real mætir Celta Vigo í fyrsta leik eftir landsleikina.

Andriy Lunin er varamarkvörður Real.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 16 13 1 2 47 20 +27 40
2 Real Madrid 16 11 3 2 32 15 +17 36
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 16 9 4 3 28 15 +13 31
5 Espanyol 15 8 3 4 19 16 +3 27
6 Betis 15 6 6 3 25 19 +6 24
7 Athletic 16 7 2 7 15 20 -5 23
8 Getafe 15 6 2 7 13 17 -4 20
9 Elche 15 4 7 4 18 17 +1 19
10 Celta 15 4 7 4 18 19 -1 19
11 Alaves 15 5 3 7 13 15 -2 18
12 Vallecano 15 4 5 6 13 16 -3 17
13 Sevilla 15 5 2 8 20 24 -4 17
14 Real Sociedad 15 4 4 7 19 22 -3 16
15 Osasuna 15 4 3 8 14 18 -4 15
16 Valencia 15 3 6 6 14 23 -9 15
17 Mallorca 15 3 5 7 15 22 -7 14
18 Girona 15 2 6 7 13 29 -16 12
19 Oviedo 15 2 4 9 7 22 -15 10
20 Levante 15 2 3 10 16 28 -12 9
Athugasemdir
banner