banner
miđ 26.jún 2013 13:00
Elvar Geir Magnússon
Arnór Smárason yfirgefur Esbjerg
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hörđur Snćvar Jónsson
Ljóst er ađ Arnór Smárason mun yfirgefa danska félagiđ Esbjerg í sumar en ţetta stađfestir hann viđ danska fjölmiđla.

Arnór hefur veriđ hjá Esbjerg síđan 2010 en áđur lék hann međ Heerenveen í Hollandi.

„Ég lít svo á ađ nú sé rétti tímapunkturinn til ađ prófa eitthvađ nýtt. Ţađ var jákvćtt ađ enda ţetta međ ţví ađ verđa bikarmeistari međ liđinu," sagđi Arnór viđ JydskeVestkysten.

Hann er međ nokkur tilbođ í höndunum og segist ćtla ađ skođa sína möguleika vel, finna liđ sem henti sínum leikstíl.

„Ţetta skýrist allt á nćstu vikum," sagđi Arnór.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía