banner
miđ 11.júl 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Marjani líklega fótbrotin - Öskrin heyrđust langa leiđ
watermark Marjani Hing-Glover í leik međ FH.
Marjani Hing-Glover í leik međ FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Marjani Hing-Glover, sóknarmađur FH í Pepsi-deild kvenna, verđur vćntanlega ekki meira međ í sumar. Taliđ er ađ hún hafi fótbrotnađ í leik FH og Grindavíkur í gćr.

FH vann leikinn 1-0 međ marki Úlfu Dís Kreye Úlfarsdóttur á annarri mínútu leiksins.

Á 57. mínútu lá Marjani eftir á vellinum eftir viđskipti viđ varnarmann Grindavíkur. „Marjani liggur hér óvíg eftir baráttu viđ varnarmann. Lítur alls ekki vel út, ég heyri öskrin hingađ upp," skrifađi Pétur Hrafn Friđriksson í beinni textalýsingu á Fótbolta.net í gćrkvöld.

Hringja ţurfti á sjúkrabíl og var Marjani, sem skorađ hefur fjögur mörk í níu leikjum í Pepsi-deildinni í sumar, borin af velli.

Í viđtali viđ mbl.is eftir leikinn sagđi Guđný Árnadóttir, miđvörđur FH, ađ Marjani vćri líklega fótbrotinn. „Ég held ađ hún sé fót­brot­in, ökkl­inn snér­ist al­veg var mér sagt. Ţetta var hrćđilegt."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía