Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
banner
   mið 24. apríl 2024 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tom Cleverley ráðinn stjóri Watford (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Watford tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Tom Cleverley sem aðalþjálfara liðsins til frambúðar.

Cleverley var bráðabirgðasjóri eftir að Valerien Ismael var látinn fara í mars.

Cleverley er fyrrum leikmaður Watford og auðvitað Manchester United þar sem hann er uppalinn. Hann lék einnig með Everton, Leicester, Wigan og Aston Villa. Hann lék 13 landsleiki fyrir England á árunum 2012-13 og lagði skóna á hilluna síðasta sumar.

Sem stjóri Watford hefur hann unnið einn leik, gert fimm jafntefli og tapað einum. Fimm af andstæðingunum hafa verið í topp sjö í Championship deildinni. Fjórum sinnum hefur Watford haldið hreinu í leikjunum sjö.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 46 31 4 11 89 41 +48 97
2 Ipswich Town 46 28 12 6 92 57 +35 96
3 Leeds 46 27 9 10 81 43 +38 90
4 Southampton 46 26 9 11 87 63 +24 87
5 West Brom 46 21 12 13 70 47 +23 75
6 Norwich 46 21 10 15 79 64 +15 73
7 Hull City 46 19 13 14 68 60 +8 70
8 Middlesbrough 46 20 9 17 71 62 +9 69
9 Coventry 46 17 13 16 70 59 +11 64
10 Preston NE 46 18 9 19 56 67 -11 63
11 Bristol City 46 17 11 18 53 51 +2 62
12 Cardiff City 46 19 5 22 53 70 -17 62
13 Millwall 46 16 11 19 45 55 -10 59
14 Swansea 46 15 12 19 59 65 -6 57
15 Watford 46 13 17 16 61 61 0 56
16 Sunderland 46 16 8 22 52 54 -2 56
17 Stoke City 46 15 11 20 49 60 -11 56
18 QPR 46 15 11 20 47 58 -11 56
19 Blackburn 46 14 11 21 60 74 -14 53
20 Sheff Wed 46 15 8 23 44 68 -24 53
21 Plymouth 46 13 12 21 59 70 -11 51
22 Birmingham 46 13 11 22 50 65 -15 50
23 Huddersfield 46 9 18 19 48 77 -29 45
24 Rotherham 46 5 12 29 37 89 -52 27
Athugasemdir
banner
banner