Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   fös 13. september 2019 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn um helgina - Hvað gera Börsungar gegn Valencia?
Fjórða umferð spænsku úrvalsdeildarinnar fer af stað í kvöld með leik Mallorca og Atletic Bilbao. Viðureign liðanna hefst klukkan 19:00.

Á morgun, laugardag fara svo fram fjórir leikir. Real Madrid fær Levante í heimsókn í fyrsta leik dagsins klukkan 11:00. Næst á eftir mætast Leganes og Villarreal en flautað verðu til leiks klukkan 14:00.

Real Sociedad tekur á móti Atletico Madrid klukkan 16:30 og lokaleikur morgundagsins fer fram í Barcelona þar sem heimamenn fá Valencia í heimsókn.

Fjórðu umferð deildarinnar lýkur með leik Real Betis og Getafe, fimm leikir fara fram á sunnudaginn.

Föstudagur 13. september
19:00 Mallorca - Athletic Bilbao (Stöð 2 Sport 2)

Laugardagur 14. september
11:00 Real Madrid - Levante (Stöð 2 Sport)
14:00 Leganes - Villarreal
16:30 Real Sociedad - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2)
19:00 Barcelona - Valencia (Stöð 2 Sport 2)

Sunnudagur 15. september
10:00 Eibar - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
12:00 Alaves - Sevilla (Stöð 2 Sport 3)
14:00 Celta - Granada CF
16:30 Valladolid - Osasuna
19:00 Betis - Getafe
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner