Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
   fim 22. júlí 2010 22:44
Alexander Freyr Tamimi
Ingvar Kale: Góð rassskelling inni í klefa
Lið Blika fyrir leikinn.
Lið Blika fyrir leikinn.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ingvar Kale markvörður Breiðabliks var vitanlega svekktur eftir 0-1 tap og 0-2 samanlegt tap gegn Motherwell í Evrópudeildinni.

,,Þetta er svolítið súrt sérstaklega þvi við vorum miklu betri í leinum. Vorum að yfirspila þá í fyrri hálfleik og lungan úr seinni hálfleik líka," sagði Ingvar Kale í samtali við Fótbolta.net.

,,Markið kemur eins og blaut vatnsgusa framan í okkur og það var erfitt að snúa sér við og skora þrjú."

,,Það var gott að fá tvo Evrópuleiki, það hafði enginn nema Gummi P og Jökull spilað og það verður líklega rassskelling inni í klefa á eftir:"


Nánar er rætt við Ingvar í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner