Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
   mið 01. júlí 2020 15:35
Elvar Geir Magnússon
Hlustaðu á hljóðheim landsliðanna - Einkennistónlist Íslands
Icelandair
Mynd: KSÍ
Í dag kynnti KSÍ ekki bara nýja landsliðstreyju og nýtt landsliðsmerki heldur einnig sérstaka tónlist sem fylgir. Um er að ræða hljóðheim sem verður notaður í kringum landsliðið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig:
Sjáðu nýja landsliðstreyju Íslands
Myndband: Nýja landsliðsmerkið kynnt

Hljóðheimur landsliðanna
Tónlistin sem fylgir nýju merki landsliðanna úr hlaði er sérútgáfa af nýrri einkennistónlist íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Henni er ætlað að skapa baráttuhughrif og gera upplifunina sem fylgir því að horfa á íslenskan landsleik einstaka.

Hljóðheimurinn er taktfastur og hvetjandi. Hann undirstrikar seiglu og þrautseigju og skírskotar til Íslands á sterkan hátt. Hrynjandi einkennislagsins vísar til víkingaklappsins og að auki má greina áhrifahljóð út íslenskri náttúru; veðurgný og náttúruumbrot.

Tónlist: Pétur Jónsson
Athugasemdir
banner
banner