Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 01. október 2020 18:54
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Evrópudeildin: Tvö Íslendingalið úr leik - Flora stríddi D. Zagreb
Dramatík í Tékklandi
Eran Zahavi skoraði og lagði upp fyrir PSV í kvöld.
Eran Zahavi skoraði og lagði upp fyrir PSV í kvöld.
Mynd: Getty Images
Sjö leikjum er lokið í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sigurvegarar kvöldsins fara í riðlakeppni deildarinnar.

Rúmenska liðið Cluj komst áfram með 3-1 sigri á finnska liðinu KuPS í fyrsta leik dagsins. Rauða Stjarnan frá Belgrad vann Ararat í Armeníu og Lech Poznan hélt út gegn Charleroi í Belgíu. Lech lék manni færra síðasta korterið eða svo.

KR-bananir í Floru frá Tallin voru ekki nægilega sterkir gegn Dinamo Zagreb á útivelli. Dinamo komst í 2-0 en Flora minnkaði muninn í seinni hálfleik. Heimamenn í Dinamo innsiguluðu svo sigurinn með marki á 87. mínútu.

Íslendingaliðin Malmö og Rosenborg eru úr leik eftir töp á heimavelli. Malmö lá gegn spænska liðinu Granada og Rosenborg tapaði gegn PSV. Arnór Ingvi Traustason lék síðustu tuttugu mínúturnar með Malmö og Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Rosenborg.

Liberec komst þá áfram með sigurmarki á fimmtu mínútu uppbótartíma á heimavelli gegn APOEL.

Ararat-Armenia (Armenia) 1 - 2 Crvena Zvezda (Serbia)
0-1 Aleksandar Katai ('45 )
0-2 Diego Falcinelli ('60 )
1-2 Mailson Lima ('72 )

Cluj (Romania) 3 - 1 KuPS (Finland)
1-0 Mario Rondon ('5 )
2-0 Gabriel Debeljuh ('42 )
3-0 Mario Rondon ('56 )
3-1 Aniekpeno Udoh ('90 )

Dinamo Zagreb (Croatia) 3 - 1 Flora (Estonia)
1-0 Mario Gavranovic ('11 )
2-0 Arijan Ademi ('26 )
2-1 Vlasiy Sinyavskiy ('65 )
3-1 Arijan Ademi ('87 )

Rosenborg (Norway) 0 - 2 PSV (Netherlands)
0-1 Eran Zahavi ('22 )
0-2 Cody Gakpo ('61 )

Liberec (Czech Republic) 1 - 0 APOEL (Cyprus)
1-0 Kamso Mara ('95 , víti)

Charleroi (Belgium) 1 - 2 Lech (Poland)
0-1 Daniel Ramirez ('34 )
0-2 Tymoteusz Puchacz ('41 )
1-2 Mamadou Fall ('56 )
Rautt spjald: Lubomir Satka, Lech (Poland) ('77)

Malmo FF (Sweden) 1 - 3 Granada CF (Spain)
0-1 Darwin Machis ('30 )
1-1 Jo Inge Berget ('45 )
1-2 Antonio Puertas ('58 )
Athugasemdir
banner
banner