Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
banner
   lau 02. nóvember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Juventus og Milan á útivelli
Mynd: EPA

Milan hefur verið í vandræðum á þessari leiktíð en fréttir á Ítalíu herma að Paulo Fonseca sé á hálum ís.


Liðið tapaði gegn toppliði Napoli í síðustu umferð og situr í 8. sæti deildarinnar. Liðið heimsækir Monza sem er í 17. sæti með jafn mörg stig og Venezia og Lecce sem eru í fallsæti.

Juventus hefur gert tvö jafntefli í röð en liðið situr í 6. sæti. Liðið heimsækir Udinese í kvöld en Udinese er aðeins tveimur stigum á eftir Juventus.

Fyrsti leikur dagsins er viðureign Bologna og Lecce.

Ítalía: Sería A
14:00 Bologna - Lecce
17:00 Udinese - Juventus
19:45 Monza - Milan


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner