Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mán 03. maí 2021 11:30
Elvar Geir Magnússon
Gracia rekinn eftir tap gegn Barcelona
Javi Gracia.
Javi Gracia.
Mynd: EPA
Valencia hefur gefið frá sér yfirlýsingu um að búið sé að reka Javi Gracia. Gengi liðsins hefur ekki verið gott og eftir stjórnarfund í morgun var ákveðið að fara í stjóraskipti.

Aðstoðarþjálfarinn Salvador Gonzalez, betur þekktur sem Voro, mun taka við liðinu til bráðabirgða.

Valencia er eitt stærsta félag Spánar en liðið er sex stigum frá fallsvæðinu þegar fjórir leikir eru eftir. Valencia mætir Real Valladolid í næsta leik og tap í þeim leik myndi stimpla liðið í fallbaráttu.

Gracia, sem er fyrrum stjóri Watford, var nálægt því að vera rekinn í janúar en Peter Lim, eigandi félagsins, ákvað þá að standa við bakið á honum.

Síðasti leikur Gracia hjá Valencia var 3-2 tap gegn Barcelona á Mestalla í gærkvöldi.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner