Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   sun 03. desember 2023 13:41
Elvar Geir Magnússon
„Ég sé ekki annað en að hann verði rekinn“
Paul Heckingbottom, stjóri Sheffield United.
Paul Heckingbottom, stjóri Sheffield United.
Mynd: Getty Images
Paul Heckingbottom stjóri Sheffield United gæti misst starf sitt eftir 5-0 tap gegn Burnley í gær. Sheffield er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig.

Stuðningsmenn Burnley sungu um að Heckingbottom yrði rekinn á morgun. Sparkspekingurinn Chris Sutton er sammála þeim.

„Ég sé ekki annað en að hann verði rekinn. Að tapa tveimur fallbaráttuslögum í röð og það svona sannfærandi, gegn Bournemouth og núna gegn Burnley. Ég held að hann geti ekki lifað það af,“ segir Sutton

„Þeir voru niðurlægðir gegn Bournemouth í síðustu viku og fá núna á sig fimm mörk. Þolinmæðin hlýtur að vera á þrotum."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 26 18 6 2 63 25 +38 60
2 Man City 26 18 5 3 59 26 +33 59
3 Arsenal 26 18 4 4 62 23 +39 58
4 Aston Villa 26 16 4 6 56 35 +21 52
5 Tottenham 25 14 5 6 52 38 +14 47
6 Man Utd 26 14 2 10 36 36 0 44
7 Brighton 26 10 9 7 49 41 +8 39
8 West Ham 26 11 6 9 40 46 -6 39
9 Wolves 26 11 5 10 40 40 0 38
10 Newcastle 26 11 4 11 54 45 +9 37
11 Chelsea 25 10 5 10 42 41 +1 35
12 Fulham 26 9 5 12 36 42 -6 32
13 Crystal Palace 26 7 7 12 31 44 -13 28
14 Bournemouth 25 7 7 11 33 47 -14 28
15 Everton 26 8 7 11 28 34 -6 25
16 Brentford 26 7 4 15 37 48 -11 25
17 Nott. Forest 26 6 6 14 34 48 -14 24
18 Luton 25 5 5 15 35 51 -16 20
19 Burnley 26 3 4 19 25 58 -33 13
20 Sheffield Utd 26 3 4 19 22 66 -44 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner