Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   mið 04. september 2024 17:00
Innkastið
„Ekki eðlilega fallegt skot“ - Sjáðu Guðmund Baldvin hamra boltann inn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði með þrumufleyg þegar Stjarnan vann 3-0 sigur gegn FH á sunnudaginn. Hann var að spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik eftir meiðsli og markið glæsilega má sjá hér að neðan.

„Mark Viðars var valið besta markið í umferðinni en mér fannst mark Guðmundar ekki síðra. Ekki eðlilega fallegt skot. Hamrar hann," segir Valur Gunnarsson, sérfræðingur Fótbolta.net, í Innkastinu.

Guðmundur Baldvin var sjálfur skiljanlega kampakátur eftir leikinn en Stjarnan hefur tryggt sér sæti í efri hlutanum.

„Það var bara geðveikt, það var erfitt að byrja aftur en gott að vera kominn til baka. Ég bara sá skotfærið og ákvað að taka það. Ég bara hefði ekki getað beðið um betri byrjun. Ég er bara mjög ánægður, með mig og allt liðið," sagði Guðmundur.


Guðmundur Baldvin: Mér fannst dómarinn leyfa þeim aðeins of mikið
Innkastið - Víkingur vann veika Valsmenn og spjót beinast að Túfa
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner