Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 05. ágúst 2022 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Þjálfarar óskast hjá Grindavík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Knattspyrnudeild Grindavíkur leitar að áhugasömum og metnaðrfullum þjálfurum til starfa hjá yngri flokkum félagsins.


Hæfniskröfur:

Góð samskiptafærni og jákvætt viðmót, Frumkvæði, Sjálfstæði, Skipulag, Hreint sakavottorð.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um nánari upplysingar veitir Alfreð Elías Jóhannsson Yfirþjálfari [email protected]


Athugasemdir
banner
banner