Árborg mætir Skallagrím í lokaumferð 4. deildar karla á JÁVERK-vellinum á Selfossi í dag.
Staðan er þannig að Árborg situr í 3. sæti en með sigri getur liðið farið upp fyrir Ými og í annað sætið.
Ef Árborg tapar stigum í dag mun Ýmir fara upp í 3. deild en með sigri getur það sett pressu á Kópavogsliðið í baráttunni.
Völsungur mætir þá Einherja í A-úrslitum 2. deildar kvenna. Völsungur er í 3. sæti deildarinnar með 35 stig, fjórum stigum frá KR sem er í öðru sæti. Einherji er á meðan með 24 stig í fjórða sætinu.
Leikir dagsins:
2. deild kvenna - A úrslit
17:30 Völsungur-Einherji (PCC völlurinn Húsavík)
4. deild karla
20:00 Árborg-Skallagrímur (JÁVERK-völlurinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir