Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   fim 05. desember 2024 15:17
Elvar Geir Magnússon
Lengjubikar kvenna: Breiðablik fer austur
Valur er ríkjandi Lengjubikarmeistari kvenna
Valur er ríkjandi Lengjubikarmeistari kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Smári þjálfari Fram mætir Tindastóli.
Óskar Smári þjálfari Fram mætir Tindastóli.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Á vef KSÍ hefur riðlaskipting og drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2025 verið birt.

Í A-deild kvenna er leikin einföld umferð í tveimur riðlum og tvö efstu lið hvors riðils komast í undanúrslitin.

Valur er ríkjandi Lengjubikarmeistari kvenna en liðið er í riðli 1. Í hinum riðlinum eru Íslandsmeistarar Breiðabliks. Blikakonur munu meðal annars fara í Fjarðabyggðarhöllina og leika gegn FHL.

A-deild kvenna:

Riðill 1:
Fram
Fylkir
Tindastóll
Valur
Þór/KA
Þróttur

Riðill 2:
Breiðablik
FH
FHL
Keflavík
Stjarnan
Víkingur



Hér má sjá riðlaskiptinguna í heild

Drög að leikjaniðurröðun
Athugasemdir
banner
banner
banner