Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 06. júní 2020 10:51
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu geggjað aukaspyrnumark Ólivers fyrir Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óliver Dagur Thorlacius skoraði glæsilegt aukaspyrnumark fyrir Gróttu í Keflavík í gær.

Hann kom Gróttu yfir í leiknum þegar hann skoraði af löngu færi.

Frans Elvarsson jafnaði fyrir Keflavík en Axel Sigurðarson, sem hefur verið funheitur í æfingaleikjunum, skoraði sigurmark Gróttu.

Gróttu er spáð falli úr Pepsi Max-deildinni í sumar en Keflavík toppbaráttu í Lengjudeildinni.

Hér að neðan má sjá markið sem Óliver skoraði en leikurinn var sýndur á Keflavík TV.


Athugasemdir
banner