
Íslenska landsliðið hefur leik í Þjóðadeildinn þegar liðið fær Svartfjallaland í heimsókn en flautað verður til leiks klukkan 18:45.
Þó Þjóðadeildin hafi gefið íslenska landsliðinu tækifæri á að komast á stórmót í gegnum umspil þá hafa strákarnir okkar enn ekki unnið leik í keppninni.
Sögulegur sigur San Marínó á Liechtenstein í gær gerði það að verkum að Ísland er eina þjóðin sem hefur ekki unnið leik í Þjóðadeildinni síðan keppnin var sett á laggirnar 2018.
Þó Þjóðadeildin hafi gefið íslenska landsliðinu tækifæri á að komast á stórmót í gegnum umspil þá hafa strákarnir okkar enn ekki unnið leik í keppninni.
Sögulegur sigur San Marínó á Liechtenstein í gær gerði það að verkum að Ísland er eina þjóðin sem hefur ekki unnið leik í Þjóðadeildinni síðan keppnin var sett á laggirnar 2018.
Lestu um leikinn: Ísland 2 - 0 Svartfjallaland
Lesendur Fótbolta.net búast við því að það breytist í kvöld og sigur vinnist á Svartfellingum. Tæplega 73% spá íslenskum sigri.

Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir