Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
   fös 07. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Risa grannaslagur í Madrid
Það er risaleikur í spænsku deildinni um helgina þegar Real Madrid fær Atletico Madrid í heimsókn annað kvöld.

Liðin eru í harðri baráttu um spænska titilinn sem stendur en það munar aðeins stigi á liðunum eftir að Real tapaði óvænt gegn Espanyol í síðustu umferð og Atletico lagði Mallorca.

Barcelona hefur dregist aftur úr í baráttunni en liðið er fjórum stigum á eftir toppliði Real Madrid. Barcelona heimsækir Sevilla á sunnudagskvöldið.

Orri Steinn Óskarsson hefur verið inn og út úr liði Real Sociedad að undanförnu. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð í deildinni og er komið niður í 11. sæti Orri hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum.

föstudagur 7. febrúar
20:00 Vallecano - Valladolid

laugardagur 8. febrúar
13:00 Celta - Betis
15:15 Athletic - Girona
17:30 Las Palmas - Villarreal
20:00 Real Madrid - Atletico Madrid

sunnudagur 9. febrúar
13:00 Alaves - Getafe
15:15 Valencia - Leganes
17:30 Real Sociedad - Espanyol
20:00 Sevilla - Barcelona

mánudagur 10. febrúar
20:00 Mallorca - Osasuna

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 28 20 3 5 78 27 +51 63
2 Real Madrid 28 18 6 4 59 27 +32 60
3 Atletico Madrid 28 16 8 4 46 22 +24 56
4 Athletic 28 14 10 4 46 24 +22 52
5 Villarreal 27 12 8 7 49 38 +11 44
6 Betis 28 12 8 8 38 35 +3 44
7 Mallorca 28 11 7 10 28 34 -6 40
8 Celta 28 11 6 11 41 41 0 39
9 Vallecano 28 9 10 9 31 31 0 37
10 Getafe 28 9 9 10 25 23 +2 36
11 Sevilla 28 9 9 10 32 37 -5 36
12 Real Sociedad 28 10 5 13 25 30 -5 35
13 Girona 28 9 7 12 36 41 -5 34
14 Osasuna 28 7 12 9 33 42 -9 33
15 Valencia 28 6 10 12 31 46 -15 28
16 Espanyol 27 7 7 13 26 39 -13 28
17 Alaves 28 6 9 13 32 42 -10 27
18 Leganes 28 6 9 13 26 43 -17 27
19 Las Palmas 28 6 7 15 32 47 -15 25
20 Valladolid 28 4 4 20 18 63 -45 16
Athugasemdir
banner
banner
banner