Raheem Sterling fór vel af stað með Chelsea eftir að hafa verið keyptur frá Manchester City í sumar. En hann hefur hinsvegar hvorki skorað né lagt upp síðan í lok ágúst.
„Hann veit það vel sjálfur að hann getur miklu betur. Leikmenn fara í gegnum stundir á ferlinum sem eru erfiðar en stundum verður allt að gulli sem þeir snerta," segir Graham Potter, stjóri Chelsea.
„Hann veit það vel sjálfur að hann getur miklu betur. Leikmenn fara í gegnum stundir á ferlinum sem eru erfiðar en stundum verður allt að gulli sem þeir snerta," segir Graham Potter, stjóri Chelsea.
„Það er erfitt að einblína á einstaklinga. Liðið í heild er ekki að spila eins og ég vil að það spili. Það hefur áhrif á einstaka leikmenn eins og Raheem. Okkar vinna felst í að reyna að bæta liðið."
„Ég hef engar efasemdir um gæði Raheem. Hann er topp leikmaður," segir Potter.
Eiður Smári Guðjohnsen sagði á Síminn Sport um helgina að Serling hefði verið mikil vonbrigði á tímabilinu.
„Sterling hefur ekki getað mikið á þessu tímabili, mikil vonbrigði. Það hefur verið reynt að spila honum hér og þar. Hann hefur verið að spila frammi, úti á væng, í vængbakverði jafnvel. Í engri stöðu hefur hann náð að blómstra eða sýna okkur eitthvað í Chelsea treyjunni," sagði Eiður í þættinum.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Arsenal | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 | 0 | +6 | 6 |
2 | Tottenham | 2 | 2 | 0 | 0 | 5 | 0 | +5 | 6 |
3 | Chelsea | 2 | 1 | 1 | 0 | 5 | 1 | +4 | 4 |
4 | Man City | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 | 2 | +2 | 3 |
5 | Liverpool | 1 | 1 | 0 | 0 | 4 | 2 | +2 | 3 |
6 | Nott. Forest | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 | 1 | +2 | 3 |
7 | Sunderland | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 | 2 | +1 | 3 |
8 | Bournemouth | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 | 4 | -1 | 3 |
9 | Brentford | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 | 3 | -1 | 3 |
10 | Burnley | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 | 3 | -1 | 3 |
11 | Leeds | 2 | 1 | 0 | 1 | 1 | 5 | -4 | 3 |
12 | Brighton | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 |
13 | Fulham | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 |
14 | Crystal Palace | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 |
15 | Newcastle | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 |
16 | Aston Villa | 2 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | -1 | 1 |
17 | Everton | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | -1 | 0 |
18 | Man Utd | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | -1 | 0 |
19 | Wolves | 2 | 0 | 0 | 2 | 0 | 5 | -5 | 0 |
20 | West Ham | 2 | 0 | 0 | 2 | 1 | 8 | -7 | 0 |
Athugasemdir