Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   mið 11. desember 2024 16:37
Elvar Geir Magnússon
Hætti skyndilega við söluna vegna góðs gengis
Mynd: Getty Images
Prins Abdullah, Sádi-arabískur eigandi Sheffield United, vill skyndilega ekki ganga frá sölu á félaginu. Hann hafði náð samkomulagi við bandaríska fjárfesta um söluna og enska deildin gaf loksins grænt ljós á dögunum.

En gott gengi liðsins, sem er mun betra en spáð var, hefur gert það að verkum að Abdullah virðist hættur við að selja á þessum tímapunkti.

Sheffield United, undir stjórn Chris Wilder, er í öðru sæti Championship-deildarinnar en ef liðið kemst upp í úrvalsdeildina aukast tekjurnar gríðarlega og um leið verðmæti félagsins.

Abdullah var búinn að ákveða að selja félagið á 105 milljónir punda en ef liðið kemst upp gæti hann reynt að selja það á mun hærri upphæð næsta sumar.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sheffield Utd 28 18 6 4 40 18 +22 58
2 Leeds 27 16 8 3 51 19 +32 56
3 Sunderland 28 15 9 4 40 22 +18 54
4 Burnley 27 14 11 2 31 9 +22 53
5 Middlesbrough 28 12 8 8 46 34 +12 44
6 Blackburn 28 12 6 10 31 26 +5 42
7 West Brom 28 9 14 5 33 24 +9 41
8 Watford 28 12 5 11 39 39 0 41
9 QPR 28 9 11 8 32 35 -3 38
10 Bristol City 27 9 10 8 33 31 +2 37
11 Sheff Wed 27 10 7 10 38 43 -5 37
12 Norwich 27 9 9 9 43 39 +4 36
13 Coventry 28 9 8 11 37 37 0 35
14 Oxford United 28 9 8 11 33 43 -10 35
15 Swansea 28 9 7 12 31 35 -4 34
16 Preston NE 28 7 13 8 30 35 -5 34
17 Millwall 27 7 10 10 26 26 0 31
18 Stoke City 27 6 10 11 25 33 -8 28
19 Cardiff City 28 6 10 12 31 43 -12 28
20 Derby County 28 7 6 15 31 38 -7 27
21 Hull City 28 6 8 14 27 38 -11 26
22 Portsmouth 26 6 8 12 32 45 -13 26
23 Luton 28 7 5 16 29 47 -18 26
24 Plymouth 27 4 9 14 25 55 -30 21
Athugasemdir
banner
banner