Real gæti gert janúartilboð í Trent - O'Neil verður ekki rekinn - Liverpool vill Eze
Enski boltinn - Eldhressir Mosóbræður í heimsókn
Innkastið - Vængbrotnir Valsarar hindruðu Blika
Tveggja Turna Tal - Magnús Már Einarsson
Útvarpsþátturinn - Mosó í Bestu deildina
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: FH vs Gula Spjaldið
Hugarburðarbolti GW6 - Er Cole Palmer stjórnað af gervigreind?
Innkastið - Töfrar, tár og trúðaskór
Enski boltinn - Nú hljóta þeir að reka Ten Hag og Palmer sjóðheitur
Útvarpsþátturinn - Meistarabragur á báðum liðum
Siggi Höskulds fer yfir vonbrigðatímabil
Hugarburðarbolti GW5 - Skrímslið sem breyttist í 5 ára krakka!
Innkastið - Túristar urðu sigurvegarar
Enski boltinn - Leikur sem spannaði allt sviðið
Tveggja Turna Tal - Gunnlaugur Jónsson
Útvarpsþátturinn - Umspilið, Rúnar Kristins og Besta
Upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn: Stuðningsmenn ræða málin
Leiðin á Laugardalsvöll - Stórskemmtilegt fyrirbæri
Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik
   fim 12. september 2024 12:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einn mesti sigurvegari sem hefur spilað í íslenskum fótbolta
Pablo Punyed.
Pablo Punyed.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pablo Punyed er einn mesti sigurvegari sem hefur spilað í íslenskum fótbolta.

Hann lenti hér á landi aðeins 21 árs gamall og hefur fest hér rætur. Hann lítur núna á sig sem Íslending.

Pablo spilar í dag með Íslands- og bikarmeisturum Víkings en hann er staðráðinn í að snúa aftur á fótboltavöllinn eftir að hafa slitið krossband á dögunum.

Í þessum hlaðvarpsþætti ræðir hann um meiðslin, ferilinn til þessa og lífið á Íslandi.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner