Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mán 13. maí 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Víkingur vann FH í slag toppliðanna
Víkingur vann 2 - 0 sigur á FH í leik tveggja efstu liðanna í Bestu-deild karla í gær. Jóhannes Long tók þessar myndir á leiknum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 FH

Víkingur R. 2 - 0 FH
1-0 Aron Elís Þrándarson ('45 )
2-0 Helgi Guðjónsson ('85 )
Rautt spjald: Nikolaj Andreas Hansen, Víkingur R. ('76)
Athugasemdir