Atletico Madrid hefur haft samband við brasilíska félagið Botafogo en félagið hefur áhuga á sóknarmanninum Thiago Almada.
Talið er að Botafogo vilji fá um 40 milljónir evra fyrir hann. Benfica er einnig í baráttuni en Botafogo hafnaði 35 milljón evra tilboði frá portúgalska félaginu.
Talið er að Botafogo vilji fá um 40 milljónir evra fyrir hann. Benfica er einnig í baráttuni en Botafogo hafnaði 35 milljón evra tilboði frá portúgalska félaginu.
Almada var á láni hjá Lyon á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði tvö mörk og lagði upp fjögur í 20 leikjum.
Hann vill ekki vera áfram í Brasilíu og vill fara í Evrópuboltann. Atletico er sagt hugsa hann sem eftirmann Antoine Griezmann.
Athugasemdir