Almarr Ormarsson tryggði Val sigur á HK í Pepsi Max-deild karla í gær með marki sem kom í lok leiksins. Hér að neðan má sjá myndaveislu af Origo-vellinum að Hlíðarenda.
Athugasemdir