lau 14. maí 2022 22:18
Brynjar Ingi Erluson
4. deild: Ýmir skoraði ellefu - Eiður Gauti með fjögur
Ýmismenn skoruðu ellefu í fyrsta leik
Ýmismenn skoruðu ellefu í fyrsta leik
Mynd: Twitter
4. deild karla er komin á fullt og hafa nokkrir leikir verið spilaðir síðustu daga en Ýmir vann meðal annars ellefu marka sigur á Álafoss í D-riðlinum.

Eiður Gauti Sæbjörnsson skoraði fjögur í stórsigri Ýmis og þá gerði Arian Ari Morina þrennu fyrir liðið.

Dagbjartur Búi Davíðsson skoraði einnig fjögur er Hamrarnir unnu Samherja 7-1 í E-riðlinum og þá gerði Tindastóll 1-1 jafntefli við KFK í kvöld í B-riðli.

Hjörvar Sigurðsson skoraði þrjú í 4-1 sigri KFR á Smára í D-riðlinum en úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Úrslit og markaskorarar:

B-riðill

Tindastóll 1 - 1 KFK
1-0 Basilio Jordan Meca ('50, víti )
1-1 Hubert Rafal Kotus ('78, víti )

D-riðill

Hamar 0 - 2 GG
0-1 Björgvin Hafþór Ríkharðsson ('32 )
0-2 Jón Unnar Viktorsson ('62 )

Smári 1 - 4 KFR
0-1 Hjörvar Sigurðsson ('1 )
0-2 Hjörvar Sigurðsson ('45 )
1-2 Anton Orri Eggertsson ('52 )
1-3 Hjörvar Sigurðsson ('77 )
1-4 Helgi Valur Smárason ('82 )

Ýmir 11 - 0 Álafoss
1-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('5 )
2-0 Arian Ari Morina ('25 )
3-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('52 )
4-0 Valdimar Ármann Sigurðsson ('59 )
5-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('67 )
6-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('74 )
7-0 Arian Ari Morina ('77 )
8-0 Arian Ari Morina ('83 )
9-0 Eyþór Andri Sváfnisson ('87 )
10-0 Eyþór Andri Sváfnisson ('88 )
11-0 Garðar Elí Jónasson ('90 )

E-riðill

Boltafélag Norðurfjarðar 1 - 4 Einherji
1-0 Víkingur Pálmason ('5, víti )
1-1 Stefan Penchev Balev ('21 )
1-2 Alejandro Barce Lechuga ('40 )
1-3 Helgi Már Jónsson ('60 )
1-4 Rubén Menéndez Riesco ('81 )

Hamrarnir 7 - 1 Samherjar
1-0 Haraldur Máni Óskarsson ('13 )
2-0 Dagbjartur Búi Davíðsson ('20 )
3-0 Garðar Gísli Þórisson ('27 )
4-0 Mikael Aron Jóhannsson ('30 )
5-0 Dagbjartur Búi Davíðsson ('40 )
5-1 Hreggviður Heiðberg Gunnarsson ('55 )
6-1 Dagbjartur Búi Davíðsson ('73 )
7-1 Dagbjartur Búi Davíðsson ('90 )

Spyrnir 3 - 0 Máni
1-0 Þór Albertsson ('33 )
2-0 Bjarki Sólon Daníelsson ('63 )
3-0 Bjarki Sólon Daníelsson ('75 )
Athugasemdir
banner
banner
banner