Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
   fös 15. maí 2020 09:30
Magnús Már Einarsson
Félög í ensku C-deildinni vilja klára tímabilið
London Road heimavöllur Peterborough.
London Road heimavöllur Peterborough.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Sex félög í ensku C-deildinni hafa krafist þess að tímabilið verði klárað í deildinni.

Félög í C og D-deildinni funda í dag til að ræða framhaldið á tímabilinu en óvíst er hvort hægt verði að klára það vegna kórónuveirunnar.

Mörg félög hafa áhyggjur af því að engar tekjur komi inn af leikjum þar sem ekki yrði leikið fyrir framan áhorfendur.

Darragh MacAnthony, eigandi Peterborough, birti í gær skilaboð á Twitter þar sem hann sagði að Oxford, Fleetwood, Portsmouth, Sunderland, Ipswich og Peterborough vilji öll leggja allt í sölurnar til að klára tímabilið.

Öll þessi lið eru á bilinu 3-10. sæti í ensku D-deildinni en tvö efstu liðin fara beint út og fjögur næstu fara í umspil.
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stockport 15 8 4 3 22 17 +5 28
2 Lincoln City 16 8 4 4 20 15 +5 28
3 Bradford 15 7 6 2 24 18 +6 27
4 Bolton 15 7 5 3 23 15 +8 26
5 Cardiff City 14 8 2 4 22 14 +8 26
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Stevenage 13 8 2 3 18 11 +7 26
7 Wimbledon 15 8 1 6 19 20 -1 25
8 Luton 15 7 2 6 18 15 +3 23
9 Mansfield Town 15 6 4 5 22 17 +5 22
10 Huddersfield 14 7 1 6 21 19 +2 22
11 Rotherham 16 6 4 6 18 18 0 22
12 Burton 16 6 4 6 16 19 -3 22
13 Barnsley 13 6 3 4 20 18 +2 21
14 Wycombe 16 5 5 6 22 17 +5 20
15 Northampton 15 6 2 7 12 14 -2 20
16 Leyton Orient 16 6 2 8 24 28 -4 20
17 Wigan 15 4 6 5 18 19 -1 18
18 Reading 15 4 6 5 16 19 -3 18
19 Doncaster Rovers 16 5 3 8 15 23 -8 18
20 Exeter 16 5 2 9 16 17 -1 17
21 Blackpool 16 4 3 9 16 24 -8 15
22 Port Vale 16 3 5 8 11 19 -8 14
23 Peterboro 14 4 1 9 15 22 -7 13
24 Plymouth 15 4 1 10 18 28 -10 13
Athugasemdir
banner
banner
banner