Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 15. maí 2020 09:30
Magnús Már Einarsson
Félög í ensku C-deildinni vilja klára tímabilið
London Road heimavöllur Peterborough.
London Road heimavöllur Peterborough.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Sex félög í ensku C-deildinni hafa krafist þess að tímabilið verði klárað í deildinni.

Félög í C og D-deildinni funda í dag til að ræða framhaldið á tímabilinu en óvíst er hvort hægt verði að klára það vegna kórónuveirunnar.

Mörg félög hafa áhyggjur af því að engar tekjur komi inn af leikjum þar sem ekki yrði leikið fyrir framan áhorfendur.

Darragh MacAnthony, eigandi Peterborough, birti í gær skilaboð á Twitter þar sem hann sagði að Oxford, Fleetwood, Portsmouth, Sunderland, Ipswich og Peterborough vilji öll leggja allt í sölurnar til að klára tímabilið.

Öll þessi lið eru á bilinu 3-10. sæti í ensku D-deildinni en tvö efstu liðin fara beint út og fjögur næstu fara í umspil.
Stöðutaflan England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Portsmouth 45 27 13 5 76 41 +35 94
2 Derby County 45 27 8 10 76 37 +39 89
3 Bolton 45 25 11 9 83 48 +35 86
4 Peterboro 45 25 8 12 86 58 +28 83
5 Barnsley 45 21 12 12 81 63 +18 75
6 Lincoln City 45 20 14 11 65 38 +27 74
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Oxford United 45 21 11 13 77 55 +22 74
8 Blackpool 45 21 10 14 63 45 +18 73
9 Stevenage 45 18 14 13 55 45 +10 68
10 Wycombe 45 16 14 15 59 55 +4 62
11 Leyton Orient 45 17 11 17 50 54 -4 62
12 Exeter 45 17 10 18 45 59 -14 61
13 Wigan 45 19 10 16 61 56 +5 59
14 Northampton 45 17 8 20 56 65 -9 59
15 Bristol R. 45 16 9 20 52 66 -14 57
16 Charlton Athletic 45 11 20 14 64 64 0 53
17 Reading 45 15 11 19 65 68 -3 50
18 Shrewsbury 45 13 9 23 34 64 -30 48
19 Cambridge United 45 12 11 22 39 61 -22 47
20 Burton 45 12 10 23 39 64 -25 46
21 Cheltenham Town 45 12 8 25 40 63 -23 44
22 Fleetwood Town 45 9 13 23 46 72 -26 40
23 Port Vale 45 10 10 25 41 74 -33 40
24 Carlisle 45 7 9 29 41 79 -38 30
24 Forest Green 46 6 9 31 31 89 -58 27
Athugasemdir
banner
banner