Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
   fim 15. desember 2022 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Norwich vill fá Undav frá Brighton
Norwich er með augastað á Deniz Undav, framherja Brighton, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Norwich er í toppbaráttunni í Championship deildinni á meðan Brighton er í efri hlutanum í úrvalsdeildinni.

Sjá einnig:
Aron spenntur að sjá Undav hjá Brighton - „Skemmtilega kærulaus"

Þjóðverjinn Undav kæmi til með að styrkja sóknarlínu Norwich. Hann kom til Brighton frá Union í Belgíu í janúar en kláraði tímabilið í Belgíu á láni.

Hann skoraði 25 mörk og lagði upp tíu í 33 leikjum í belgísku deildinni á síðasta tímabili.

Hann er 26 ára gamall og hefur einungis fengið 94 mínútur með Brighton í úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur skorað eitt mark, það kom í deildabikarnum gegn Forest Green í 2. umferð.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 12 8 4 0 34 9 +25 28
2 Middlesbrough 12 7 4 1 16 8 +8 25
3 Millwall 12 7 2 3 14 13 +1 23
4 Bristol City 12 6 4 2 20 11 +9 22
5 Stoke City 12 6 3 3 13 8 +5 21
6 Charlton Athletic 12 5 4 3 14 10 +4 19
7 Preston NE 12 5 4 3 15 12 +3 19
8 Hull City 12 5 4 3 20 20 0 19
9 QPR 12 5 3 4 15 17 -2 18
10 Leicester 12 4 5 3 15 12 +3 17
11 West Brom 12 5 2 5 12 14 -2 17
12 Ipswich Town 11 4 4 3 17 13 +4 16
13 Swansea 12 4 4 4 12 12 0 16
14 Watford 12 4 3 5 14 16 -2 15
15 Birmingham 12 4 3 5 11 15 -4 15
16 Wrexham 12 3 5 4 16 17 -1 14
17 Derby County 12 3 5 4 13 16 -3 14
18 Portsmouth 12 3 4 5 10 13 -3 13
19 Oxford United 12 3 3 6 13 15 -2 12
20 Southampton 12 2 6 4 13 17 -4 12
21 Blackburn 11 3 1 7 10 17 -7 10
22 Sheffield Utd 12 3 0 9 9 20 -11 9
23 Norwich 12 2 2 8 12 18 -6 8
24 Sheff Wed 12 1 3 8 10 25 -15 -6
Athugasemdir