Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
   þri 16. desember 2025 10:15
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Slot stjóri umferðarinnar
Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar kláraðist í gær. Troy Deeney sérfræðingur BBC sér um að velja úrvalslið vikunnar. Arsenal vann nauman sigur á Úlfunum og er áfram á toppnum en Manchester City og Aston Villa halda áfram að elta.
Athugasemdir
banner