Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   mán 17. janúar 2022 11:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Eriksen í viðræðum við Brentford
Mynd: Heimasíða Inter
Christian Eriksen gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina en The Athletic greinir frá því að danski miðjumaðurinn sé í viðræðum við Brentford.

Eriksen hefur ekki spilað frá því að hann fór í hjartastopp á EM síðasta sumar. Samkvæmt heimildum The Athletic þá býðst Eriksen að skrifa undir hálfs árs samning með möguleika á að framlengja um ár til viðbótar.

Eriksen er 29 ára gamall og var síðast á mála hjá Inter, þar áður var hann hjá Tottenham.

Brentford er með mikil tengsl við Danmörku, Thomas Frank er stjóri liðsins og hann þjálfaði Eriksen í U17 ára landsliði Dana.

Alls eru átta Danir í aðalliðshópi Brentford og Eriksen yrði sá níundi ef hann skrifar undir.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner