Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
   lau 17. apríl 2021 15:47
Elvar Geir Magnússon
Útvarpsþátturinn - Siggi Höskulds, vetrarverðlaun og Spánarspark
Mynd: Fótbolti.net - Samsett
Pepsi Max-deildin fær stórt pláss í þætti Elvars Geirs og Tómasar Þór þessa vikuna.

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, er gestur þáttarins og þá eru Vetrarverðlaunin 2021 opinberuð þar sem bestu leikmenn undirbúningstímabilsins eru valdir.

Einnig er rætt við Egil Arnar Sigurþórsson dómara og Magnús Val Böðarsson vallarstjóra.

Þá er Spánarsparkið einnig til umfjöllunar en það er mikil spenna í La Liga. Mikael Marinó Rivera, stuðningsmaður Real Madrid, er á línunni.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner