Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fös 20. september 2019 17:30
Magnús Már Einarsson
Beggi Ólafs spáir í 21. umferðina í Pepsi Max
Bergsveinn Ólafsson.
Bergsveinn Ólafsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH gulltryggir Evrópusætið með sigri á Íslandsmeisturum KR samkvæmt spá Begga.
FH gulltryggir Evrópusætið með sigri á Íslandsmeisturum KR samkvæmt spá Begga.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson var með tvo rétta þegar hann spáði í síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla.

Fjölnismenn tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deildinni um síðustu helgi. Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, spáir í leikina í næstsíðustu umferð Pepsi Max-deildarinnar.



Fylkir 2 - 2 Stjarnan (14:00 á sunnudag)
Tvö þungavigtarlið þekkt fyrir kraft og baráttu. Þetta verður stál í stál!

KR 2 - 3 FH (14:00 á sunnudag)
Smá Íslandsmeistaraþynnka í KR-ingum og mínir fyrrum kollegar vinna mikilvægan sigur í Frostaskjólinu.

ÍBV 2 - 3 Breiðablik (14:00 á sunnudag)
Alltaf erfitt að koma á Hásteinsvöll. Breiðablik nær að kreista sigur á lokasekúndunum.

Grindavík 1 - 3 Valur (14:00 á sunnudag)
Grindvíkingar á síðustu dropunum en þeirra hetjurlega barátta dugar skammt. Valur klárar þennan leik!

HK 2 - 1 ÍA (14:00 á sunnudag)
HK erfiðir heim að sækja í Kórinn og það er enginn vindur þar inni sem hentar Skagamönnum ekki eins vel. Verður hörkuleikur.

Víkingur R. 2 - 1 KA (14:00 á sunnudag)
Víkingur klárar þennan leik og komast yfir þegar það fer að síga á seinni hálfleikinn.

Sjá einnig:
Aron Elís Þrándarson (5 réttir)
Gói Sportrönd (5 réttir)
Ásgeir Þór Ingólfsson (4 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (4 réttir)
Vilhjálmur Freyr Hallsson (4 réttir)
Oliver Sigurjónsson (4 réttir)
Pétur Theodór Árnason (3 réttir)
Guðmundur Hilmarsson (3 réttir)
Hólmbert Aron Friðjónsson (3 réttir)
Jón Þór Hauksson (3 réttir)
Lárus Guðmundsson (3 réttir)
Lucas Arnold (3 réttir)
Ingólfur Sigurðsson (2 réttir)
Davíð Smári Helenarson (2 réttir)
Alexandra Jóhannsdóttir (2 réttir)
Edda Sif Pálsdóttir (2 réttir)
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (2 réttir)
Böðvar Böðvarsson (1 réttur)
Fanndís Friðriksdóttir (1 réttur)

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner