Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
banner
   mið 21. desember 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
Maddison spilar gegn Newcastle
Leicester er komið í 8-liða úrslit enska deildabikarsins en liðið vann 3-0 sigur gegn C-deildarliðinu MK-Dons í gær.

Youri Tielemans, Ayoze Perez og Jamie Vardy skoruðu mörkin.

James Maddison var með enska landsliðshópnum á HM og hann spilaði ekki í gær. Chris Davies, aðstoðarstjóri Leicester, segir að Maddison verði hinsvegar með gegn Newcastle á öðrum degi jóla.

„Hann þarf að komast í gang mjög snögglega. Hann kom til baka aðeisn seinna en aðrir leikmenn sem spiluðu þennan leik. En hann æfir í þessari viku og ég býst við því að hann verði með 26. desember," segir Davies.

Leicester er í þrettánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en hér má sjá stöðuna:
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
3 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
4 Man Utd 9 5 1 3 15 14 +1 16
5 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
6 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
7 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
8 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
9 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
10 Brentford 9 4 1 4 14 14 0 13
11 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
12 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
13 Brighton 9 3 3 3 14 15 -1 12
14 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
15 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
16 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner