Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mið 22. janúar 2020 22:17
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Nottingham og Fulham misstigu sig
Tveir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í kvöld. Charlton tók á móti Fulham og Nottingham Forest fékk Reading í heimsókn.

Báðir leikir enduðu með jafntefli. Markalaust var á The Valley en á City Ground endaði 1-1.

Fulham, sem situr í þriðja sæti deildarinnar,mistókst því að setja aukna pressu á Leeds og WBA sem sitja í toppsætum deildarinnar. Nottingham, sem var fyrir leikinn í kvöld í 5. sæti, mistókst því einnig að setja aukna pressu á toppliðin.

29. umferð deildarinnar heldur áfram um helgina og klárast í næstu viku.

Nott. Forest 1 - 1 Reading
1-0 Lewis Grabban ('79 )
1-1 Sam Baldock ('83 )

Charlton Athletic 0 - 0 Fulham
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 13 8 4 1 36 12 +24 28
2 Middlesbrough 13 7 4 2 16 11 +5 25
3 Stoke City 13 7 3 3 18 9 +9 24
4 Millwall 13 7 3 3 16 15 +1 24
5 Bristol City 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Preston NE 13 6 4 3 17 12 +5 22
7 Hull City 13 6 4 3 22 20 +2 22
8 Charlton Athletic 13 5 5 3 15 11 +4 20
9 Ipswich Town 12 5 4 3 21 14 +7 19
10 Watford 13 5 3 5 17 16 +1 18
11 Birmingham 13 5 3 5 15 15 0 18
12 West Brom 13 5 3 5 12 14 -2 18
13 QPR 13 5 3 5 16 21 -5 18
14 Leicester 13 4 5 4 15 14 +1 17
15 Wrexham 13 4 5 4 19 19 0 17
16 Swansea 13 4 5 4 13 13 0 17
17 Derby County 13 4 5 4 16 17 -1 17
18 Oxford United 13 3 4 6 15 17 -2 13
19 Blackburn 12 4 1 7 12 17 -5 13
20 Portsmouth 13 3 4 6 10 17 -7 13
21 Southampton 13 2 6 5 13 19 -6 12
22 Sheffield Utd 13 3 0 10 10 23 -13 9
23 Norwich 13 2 2 9 12 20 -8 8
24 Sheff Wed 13 1 4 8 10 25 -15 -5
Athugasemdir
banner
banner
banner