Það eru níu leikir á dagskrá í Lengjubikarnum í dag, þar sem Fylkir og Valur eigast við í stórleik dagsins í karlaflokki.
Fylkir og Valur eigast við í úrslitaleik A-deildar eftir að hafa slegið KR og ÍR úr leik í undanúrslitum.
Leikið verður á Würth vellinum í Árbæ, heimavelli Fylkis.
Þá eru sex leikir á dagskrá í B-deild karla og tveir í C-deild kvenna.
Lengjubikar karla - A-deild úrslit
14:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
13:00 Þróttur V.-KV (Domusnovavöllurinn)
14:00 Hvíti riddarinn-Kormákur/Hvöt (Malbikstöðin að Varmá)
14:30 Reynir S.-KFG (Nettóhöllin-gervigras)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Víkingur Ó.-Augnablik (Ólafsvíkurvöllur)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
13:00 Kári-Sindri (Akraneshöllin)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
15:00 KFA-Tindastóll (Fjarðabyggðarhöllin)
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
12:00 KH-Sindri (Valsvöllur)
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Dalvík/Reynir-Völsungur (Dalvíkurvöllur)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir