Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 22. september 2019 17:09
Sverrir Örn Einarsson
Óli Jó: Það segi ég þér seinna
Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals
Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn tryggðu sæti sitt í Pepsi Max deildinni endanlega þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Grindavík suður með sjó í dag. Haukur Páll Sigurðsson kom Val yfir með skrautlegu marki á 15, mínútu leiksins en Sigurður Bjartur Hallsson nýtti sér varnarmistök og jafnaði leikinn áður en flautað var til hálfleik. Aron Jóhannsson kom Grindavík yfir með snyrtilegu marki þegar um 20 mínútur lifðu leiks en Sigðurður Egill Lárusson jafnaði fyrir Val með marki beint úr aukaspyrnu og tryggði þar með sæti Vals og felldi um leið lánlausa Grindvíkinga.

Lestu um leikinn: Grindavík 2 -  2 Valur

„Miðað við hvernig leikurinn þróaðist við mjög erfiðar aðstæður og knattspyrnugeta hefur ekki mikið að segja við þessar aðstæður en mér fannst bæði lið sýna bara fínan leik miðað við aðstæður.“
Sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals um hvort hann væri sáttur við úrslit leiksins.

Valsmenn hafa valdið miklum vonbrigðum í sumar og eflaust ekki margir sem sáu fyrir sér að liðið yrði í neðri helmingnum og í raun í fallhættu fyrir leikinn í dag.

„Við hefðum viljað gera betur en þetta er staðreyndin.“

Hvað fór úrskeiðis?

„Það segi ég þér seinna.“

Sagði Ólafur stuttur í spuna og glotti en viðtalið við hann má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner