Man Utd ætlar að hreinsa til í leikmannahópnum - Vardy orðaður við Valencia
   fös 23. maí 2025 12:25
Elvar Geir Magnússon
U19 hópurinn sem fer til Englands
Daði Berg, sem hefur farið á kostum með Vestra á láni frá Víkingi, er í hópnum.
Daði Berg, sem hefur farið á kostum með Vestra á láni frá Víkingi, er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttulandsleik gegn Englandi. Leikurinn fer fram á St. George´s Park í Englandi 6. júní næstkomandi.

Athyglisvert er að leikmennirnir tuttugu í hópnum koma frá sautján félögum. Níu leikmenn eru á mála hjá erlendum félögum.

Markverðir
Gylfi Berg Snæhólm - Breiðablik
Jón Sölvi Símonarson - ÍA

Aðrir leikmenn
Breki Baldursson - Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson - Vestri
Daníel Ingi Jóhannesson - Nordsjælland
Davíð Helgi Aronsson - Njarðvík
Egill Orri Arnarsson - FC Midtjylland
Einar Freyr Halldórsson - Þór Ak.
Gabríel Snær Hallsson - Breiðablik
Galdur Guðmundsson - AC Horsens
Gunnar Orri Olsen - FCK
Rafael Máni Þrastarson - Fjölnir
Róbert Elís Hlynsson - KR
Stefán Gísli Stefánsson - Valur
Stígur Diljan Þórðarson - Víkingur R.
Sölvi Stefánsson - AGF
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar
Tómas Óli Kristjánsson - AGF
Viktor Bjarki Daðason - FCK
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram
Athugasemdir
banner
banner