Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   fös 23. ágúst 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland um helgina - Alfreð snýr aftur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Um helgina fer fram önnur umferðin í þýsku úrvalsdeildinni. Í kvöld mætast Köln og Dortmund á heimavelli fyrrnefnda liðsins.

Á morgun snýr Alfreð Finnbogason til baka eftir meiðsli. Hann verður að minnsta kosti í leikmannahópi Augsburg gegn nýliðum Union Berlín. Augsburg er á heimavelli og ætlar sér að vinna.

Lokaleikur morgundagsins er leikur Schalke og Þýskalandsmeistara Bayern München. Bayern gerði jafntefli gegn Hertha Berlín í fyrsta leik deildarinnar.

Á sunnudag eru svo tveir leikir en alla leiki helgarinnar má sjá hér að neðan.

Föstudagur:
18:30 Köln - Borussia Dortmund

Laugardagur:
13:30 Hoffenheim - Werder Bremen
13:30 Fortuna Dusseldorf - Bayer Leverkusen
13:30 Mainz - Gladbach
13:30 Augsburg - Union Berlín
13:30 Paderborn - Freiburg
16:30 Schalke - Bayern München

Sunnudagur:
13:30 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
16:00 Hertha Berlín - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 6 6 0 0 25 3 +22 18
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 10 6 +4 15
4 Dortmund 6 4 2 0 12 4 +8 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 15 10 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
8 Werder 7 3 1 3 11 15 -4 10
9 Eintracht Frankfurt 6 3 0 3 17 16 +1 9
10 Freiburg 6 2 2 2 9 9 0 8
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 St. Pauli 6 2 1 3 8 9 -1 7
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 Hoffenheim 6 2 1 3 9 12 -3 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 12 -4 5
16 Mainz 7 1 1 5 7 13 -6 4
17 Heidenheim 7 1 0 6 5 13 -8 3
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner