Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   fös 23. október 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland um helgina - Nágrannaslagur í Dortmund
Þýska Bundesligan heldur áfram á fullri ferð um helgina og er leikur í kvöld þegar Stuttgart og Köln mætast.

Á laugardag eru toppliðin þrjú RB Leipzig, Bayern Munhcen og Dortmund í eldlínunni.

Dortmund mætir Schalke í nágrannaslag seinni partinn á morgun. Schalke er í vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar.

Á sunnudag eru tveir leikir á dagskrá og á mánudag lýkur umferðinni. Hægt er að nálgast útsendingar frá þýska boltanum á Viaplay.

föstudagur:
18:30 Stuttgart - Köln

laugardagur:
13:30 Mainz - Gladbach
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 RB Leipzig - Hertha
13:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
16:30 Dortmund - Schalke 04

sunnudagur:
14:30 Wolfsburg - Arminia Bielefeld
17:00 Werder - Hoffenheim

mánudagur:
19:30 Leverkusen - Augsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner