Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   lau 23. október 2021 19:40
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Loftfimleikamark tryggði Hertha sigur
Mynd: EPA
Hertha Berlin 1 - 0 Borussia M'Gladbach
1-0 Marco Richter ('40)

Marco Richter gerði eina mark leiksins er Hertha Berlin og Borussia Mönchengladbach mættust í síðasta leik dagsins í þýska boltanum.

Leikurinn var nokkuð jafn en eina markið kom á 40. mínútu þegar Richter skoraði eftir magnaða loftfimleika.

Gestirnir frá Gladbach náðu ekki að jafna leikinn og eru bæði lið í neðri hluta deildarinnar. Hertha með 12 stig og Gladbach 11 eftir níu umferðir.

Markið má sjá hér.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner