
VAR virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá íslensku fótboltaáhugafólki. Í skoðanakönnun sem Fótbolti.net hefur verið með á forsíðunni þessa vikuna segja 82% þátttakanda að VAR dragi úr skemmtanagildi fótboltans.
VAR myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í umræðunni en sérstaklega hefur hún verið áberandi í ensku úrvalsdeildinni þar sem hver mistökin á fætur öðrum hafa verið gerð.
VAR myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í umræðunni en sérstaklega hefur hún verið áberandi í ensku úrvalsdeildinni þar sem hver mistökin á fætur öðrum hafa verið gerð.
Fólk virðist vera orðið ansi þreytt á VAR tækninni miðað við niðurstöðu þessarar könnunar:
Finnst þér VAR draga úr skemmtanagildi fótboltans?
82% Já (2713)
18% (587)
Athugasemdir