Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   þri 24. janúar 2023 22:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Valdi sjálfan sig í Fantasy og það skilaði sér
Sergej Milinkovic-Savic
Sergej Milinkovic-Savic
Mynd: EPA

Lazio 4 - 0 Milan
1-0 Sergej Milinkovic-Savic ('4 )
2-0 Mattia Zaccagni ('38 )
3-0 Luis Alberto ('67 , víti
4-0 Felipe Anderson ('75 )


Lazio vann stórsigur á Milan í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Lazio.

Sergej Milinkovic-Savic kom Lazio yfir snemma leiks en þetta var fyrsta mark hans í síðustu 10 leikjum í búningi Lazio.

„Ég les mikið um það að ég skori aldrei gegn Milan en ég hafði tilfinningu fyrir því að það myndi breytast í kvöld. Ég fékk þrjú stig í Fantasy," sagði Milinkovic-Savic eftir leikinn.

Mattia Zaccagni bætti öðru markinu við áður en flautað var til leikhlés.

Eftir rúmlega klukkutíma leik fékk Lazio vítaspyrnu og Luis Alberto skoraði úr spyrnunni og hann lagði síðan upp síðasta mark leiksins fyrir Felipe Anderson.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner