Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   lau 24. febrúar 2024 22:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Havertz: Munum setja pressu á Liverpool og Man City
Mynd: EPA

Arsenal vann gríðarlega sterkan sigur á Newcastle í kvöld en liðið var með þónokkra yfirburði.


Kai Havertz skoraði eitt og lagði upp annað í 4-1 sigri en liðið tapaði gegn Porto í úrvalsdeildinni í vikunni. Havertz sagði í viðtali hjá TNT að þessi sigur hafi verið ansi mikilvægur.

„Það var mjög mikilvægt að vinna, það var erfiður leikur á miðvikudaginn og við vildum vinna í dag, við gerðum vel," sagði Havertz.

„Það er alltaf gaman að spila hérna. Stuðningsmennirnir gáfu okkur mikla orku sem er svo mikilvægt fyrir okkur, það gaf okkur mikið búst. Það er mikilvægt að vinna leiki og við verðum að setja pressu á Liverpool og Man City og við munum gera það."


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner