mán 24. júní 2024 16:00
Elvar Geir Magnússon
Svona er lið umferða 1-11 í Bestu deildinni - Gylfi bestur
Gylfi Þór Sigurðsson var bestur í umferðum 1-11.
Gylfi Þór Sigurðsson var bestur í umferðum 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Þór Hauksson er þjálfari umferða 1-11.
Jón Þór Hauksson er þjálfari umferða 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í Innkastinu var opinberað úrvalslið umferða 1-11 í Bestu deild karla.

Víkingur og Valur eiga þrjá fulltrúa í liðinu og ÍA tvo. Þá kemur einn fulltrúi frá Breiðabliki, FH og Fram.

Bestur í umferðum 1-11: Gylfi Þór Sigurðsson - Valur
Þjálfari umferða 1-11: Jón Þór Hauksson - ÍA
Besti ungi leikmaðurinn: Ari Sigurpálsson - Víkingur
Besti dómarinn: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.



Varamenn:
Ingvar Jónsson - Víkingur
Gunnar Vatnhamar - Víkingur
Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik
Kennie Chopart - Fram
Johannes Vall - ÍA
Björn Daníel Sverrisson - FH
Ari Sigurpálsson - Víkingur
Tryggvi Hrafn Haraldsson - Valur
Innkastið - Blikar brugðust og lið umferða 1-11
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner