Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
banner
   sun 24. október 2021 13:49
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Þrumufleygur frá Tielemans
Youri Tielemans
Youri Tielemans
Mynd: EPA
Belgíski miðjumaðurinn Youri Tielemans skorar bara falleg mörk virðist vera en hann er búinn að koma Leicester yfir gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Mark Tielemans gegn Manchester United í síðustu umferð var af dýrustu gerð er hann vippaði boltanum skemmtilega yfir David De Gea, í stöng og inn.

Hann bauð svo upp á þrumufleyg gegn Brentford í dag. Leicester átti aukaspyrnu sem var hreinsað út fyrir teiginn, þar mætti Tielemans á ferðinni og hamraði knettinum í netið.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner