Pep Guardiola var vel pirraður eftir 2-1 tap Manchester City gegn Newcastle og sást rífast við myndatökumann.
Guardiola var meðal annars pirraður út í dómgæsluna en hefur nú beðist afsökunar á hegðun sinni.
Guardiola var meðal annars pirraður út í dómgæsluna en hefur nú beðist afsökunar á hegðun sinni.
„Ég skammast mín þegar ég sé þetta. Ég er ekki hrifinn af því. Ég bið myndatökumanninn afsökunar. Þrátt fyrir að eiga 1000 leiki þá er ég ekki fullkominn. Ég er sá sem ég er og ég geri mistök," segir Guardiola.
Pep Guardiola with a cameraman at full-time at St. James’ Park ???? pic.twitter.com/y6QDGi56Xw
— ESPN UK (@ESPNUK) November 22, 2025
"I feel embarrassed and ashamed when I see it"
— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2025
Pep Guardiola apologises for his behaviour towards a camera operator after the defeat at Newcastle. pic.twitter.com/wVYfJDbnLm
Athugasemdir


