Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   fös 21. nóvember 2025 18:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tvö rauð spjöld í tapi hjá Jóa Berg
Mynd: Al Dhafra
Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Al-Dhafra þegar liðið tapaði 2-0 gegn Al-Nasr í deildinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag.

Al-Dhafra missti báða miðverðina af velli með rautt spjald í leiknum en Al-nasr skoraði hins vegar bæði mörk leiksins snemma og þegar það var jafnt í liðum.

Jóhann Berg var með betri mönnum liðsins að mati Flashscore en tókst ekki að setja mark sitt á leikinn.

Al-Dhafra er með 13 stig í 6. sæti eftir átta umferðir.


Athugasemdir
banner
banner
banner