Breiðablik mætti norska liðinu Lilleström í æfingaleik á Laugardalsvelli í dag.
Breiðablik er á fullu í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og spilaði gegn Lilleström til að halda sér í leikæfingu fyrir næsta leik sem er gegn Loga Tómassyni og félögum í Samsunspor í næstu viku.
Breiðablik er á fullu í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og spilaði gegn Lilleström til að halda sér í leikæfingu fyrir næsta leik sem er gegn Loga Tómassyni og félögum í Samsunspor í næstu viku.
Lilleström fór ósigrað í gegnum næst efstu deild í Noregi á síðustu leiktíð. Liðið endaði með 80 stig, 25 stigum meira en næsta lið.
Lilleström vann 3-1 gegn Breiðabliki í dag en Þorleifur Úlfarsson skoraði mark Breiðabliks.
Breidablik-LSK
— Amund Berg Tøftum (@amundbt) November 21, 2025
Laugardalsvöllur pic.twitter.com/AGF6WWFBGE
Athugasemdir




