Eberechi Eze átti frábæran leik þegar Arsenal vann sannfærandi 4-1 sigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham í dag.
Eze var nálægt því að ganga til liðs við Tottenham í sumar en valdi Arsenal að lokum. Hann stráði salti í sárin og skoraði þrennu í dag. Hann fær níu í einkunn hjá Sky Sports. Sjö Arsenalmenn fá átta.
Tottenham var í stórkostlegum vandræðum en Kevin Danso, Rodrigo Bentancur og Wilson Odobert áttu sérstaklega erfitt uppdráttar að mati Sky Sports og fá fjóra í einkunn.
Eze var nálægt því að ganga til liðs við Tottenham í sumar en valdi Arsenal að lokum. Hann stráði salti í sárin og skoraði þrennu í dag. Hann fær níu í einkunn hjá Sky Sports. Sjö Arsenalmenn fá átta.
Tottenham var í stórkostlegum vandræðum en Kevin Danso, Rodrigo Bentancur og Wilson Odobert áttu sérstaklega erfitt uppdráttar að mati Sky Sports og fá fjóra í einkunn.
Arsenal: Raya (6), Timber (8), Saliba (8), Hincapie (8), Calafiori (7), Zubimendi (7), Rice (8), Eze (9), Saka (8), Trossard (8), Merino (8)
Varamenn: Madueke (6), Nwaneri, Mosquera og Lewis-Skelly (Spiluðu ekki nóg)
Spurs: Vicario (6), Danso (4), Romero (5), Van de Ven (5), Spence (5) Palhinha (5), Bentancur (4), Udogie (5), Kudus (5), Richarlison (6), Odobert (4).
Varamenn: Simons (5), Kolo Muani (5), Sarr (5), Johnson (6), Porro (6).
Athugasemdir






