Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
banner
   lau 22. nóvember 2025 13:56
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Alisson og Isak snúa aftur hjá Liverpool
Alexander Isak byrjar hjá Liverpool-mönnum
Alexander Isak byrjar hjá Liverpool-mönnum
Mynd: EPA
Alisson snýr aftur í markið hjá Englandsmeisturunum
Alisson snýr aftur í markið hjá Englandsmeisturunum
Mynd: EPA
Fimm leikir í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefjast klukkan 15:00 í dag.

Liverpool tekur á móti Nottingham Forest á Anfield og eru stærstu fréttirnar þær að Alexander Isak og Alisson snúa aftur í byrjunarliðið eftir meiðsli.

Isak er enn í leit að fyrsta deildarmarkinu með Liverpool síðan hann kom frá Newcastle fyrir metfé.

Ungverjarnir Milos Kerkez og Dominik Szoboszlai eru í bakvörðunum, en Florian Wirtz, sem kom frá Leverkusen í sumar, er frá vegna meiðsla, og eins er það með Conor Bradley sem mun líklega ekki snúa aftur fyrr en í byrjun janúar.

Hugo Ekitike, Andy Robertson og Federico Chiesa eru allir á bekknum.

Antoine Semenyo, sem hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, er ekki með Bournemouth gegn West Ham og þá er Hákon Rafn Valdimarsson á bekknum hjá Brentford gegn Brighton.

Liverpool: Alisson, Szoboszlai, Konate, Van Dijk, Kerkez, Mac Allister, Gravenberch, Jones, Salah, Isak, Gakpo

Nottingham Forest: Sels, Williams, Murillo, Milenkovic, Savona, Sangare, Anderson, Gibbs-White, Dominguez, Ndoye, Igor Jesus



Fulham: Leno; Tete, Andersen, Bassey, Sessegnon; Berge, King; Wilson, Iwobi, Kevin; Jimenez

Sunderland: Roefs; Hume, Mukiele, Ballard, Geertruida, Reinildo; Traore, Xhaka, Sadiki, Le Fee; Isidor



Bournemouth: Petrovic, Truffert, Cook, Senesi, Brooks, Scott, Adams, Evanilson, Tavernier, Diakite, Kroupi.

West Ham: Areola, Kilman, Julio, Wilson, Diouf, Guilherme, Fernandes, Bowen, Todibo, Wan-Bissaka, Potts.



Brighton: Verbruggen, Wieffer, Van Hecke, Boscagli, Kadioglu, Baleba, Ayari, Minteh, Rutter, Gomez, Welbeck.

Brentford: Kelleher, Kayode, Collins, Van den Berg, Ajer, Yarmolyuk, Henderson, Ouattara, Damsgaard, Schade, Thiago.



Wolves: Johnstone, Tchatchoua, Agbadou, Krejci, Toti, Wolfe, Andre, J Gomes, Munetsi, Strand Larsen, Arokodare.

Crystal Palace: Henderson, Richards, Lacroix, Guehi, Munoz, Kamada, Wharton, Mitchell, Pino, Sarr, Mateta.
Athugasemdir
banner